Roller Derby Iceland
  • Forsíða
    • Eldri fréttir
  • Hjólaskautafélagið
    • Hjólaskautaat
    • Um okkur >
      • Stjórn
      • Siðareglur
      • Lög félagsins
    • Fjölmiðlar
  • Deildin
    • Ragnarök
    • Junior Roller Derby
    • Team Iceland
    • Officials
    • Úrslit leikja
  • Viðburðir
    • Opið gólf
    • Barnaafmæli og hópefli
    • Eldri Viðburðir
  • Varningur
  • Vertu með!
    • Junior Derby
    • Nýliðar
    • Æfingagjöld
  • Hafa samband

Barnaafmæli og hópefli
​Í hjólaskautahöllinni

Gerðu eitthvað skemmtilega öðruvísi fyrir þinn hóp!

VERÐ Á MANN
LÁGMARKSFJÖLDI: 10 (f
yrir hópa 25 manns eða fleiri þarf 2 starfsmenn)
​

Barnahópar (10-18 ára): 1.500,- kr. (allt að 2,5 klst.)
Fullorðinshópar (18+): 2.500,- kr. (allt að 3 klst.)
Skautakennsla / þjálfun í hjólaskautaati: Útfært skv. samkomulagi.

Greiðist fyrirfram með millifærslu.
Picture
Picture
Picture
BÚNAÐUR

Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin skauta og hlífðarbúnað en lán á skautum (hjóla- og línuskautum) og hlífum er innifalið fyrir þá sem þurfa (úlnliðs-, olnboga- & hnéhlífar). 

ATH! Takmarkað magn er til í hverri skautastærð, mest í 36-40, minna í öðrum. 
​

Hjálmaskylda er á skautagólfi (hjólahjálmur nægir), örfáir hjálmar eru til láns.
Starfsmaður leiðbeinir við val á búnaði fyrir þau sem þurfa. 

​
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Staðsetning
: Hjólaskautahöllin, Sævarhöfða 33


Facebook & Instagram: Roller Derby Iceland

Netfang: hello@rollerderby.is

Tengiliðir:
Lena M. Aradóttir (s. 6977100)
​Guðný Jónsdóttir (s. 6668260)
​

Gestir skulu kynna sér húsreglur og skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu.
AÐSTAÐA
​

Skautasalur
Hámarksfjöldi í húsinu er 150 manns en ekki er mælt með að fleiri en 45 skauti í einu.

​Skautagólf er vélslípuð steypa. Útiskór bannaðir á skautagólfi (skóhlífar í boði). 


Neysla matar og drykkja bönnuð í sal (nema vatnsbrúsar).
 

Milliloft yfir inngangi er ekki ætlað fyrir gesti nema skv.samkomulagi (t.d. fyrir ljósmyndara).

Hljóðkerfi er til staðar (hægt að tengja við síma eða tölvu). Ljósaseríur í lofti og diskóljós.

Hægt er að fá skjávarpa til afnota skv. samkomulagi.


Snyrtingar
Tvö salerni eru í húsinu, annað aðgengilegt fyrir hjólastóla. Einnig sturtuklefi m. 2 sturtum.
​
​

Útisvæði
Rampur er við innganginn og bílastæði fyrir hreyfihamlaða.
Skjólgott útisvæði er fyrir framan og setbekkir þar sem má hvíla sig inn á milli (án skauta). 

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Eldri fréttir
  • Hjólaskautafélagið
    • Hjólaskautaat
    • Um okkur >
      • Stjórn
      • Siðareglur
      • Lög félagsins
    • Fjölmiðlar
  • Deildin
    • Ragnarök
    • Junior Roller Derby
    • Team Iceland
    • Officials
    • Úrslit leikja
  • Viðburðir
    • Opið gólf
    • Barnaafmæli og hópefli
    • Eldri Viðburðir
  • Varningur
  • Vertu með!
    • Junior Derby
    • Nýliðar
    • Æfingagjöld
  • Hafa samband