VIÐ ERUM HJÓLASKAUTAFÉLAGIÐ - HEIMILI HJÓLASKAUTAATS Á ÍSLANDI
Myndir á síðunni eru eftir Joe Mac, Richard LaFortune og Hlíðar Berg.
Video: Viggo Hansson
Myndir á síðunni eru eftir Joe Mac, Richard LaFortune og Hlíðar Berg.
Video: Viggo Hansson
FRÉTTIR
RECENT NEWS
Það verður lokað hjá okkur í dag 18.júní vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
18/6/22
|
We will be closed today due to unforeseen circumstances.
|
JUNIOR ROLLER DERBY - SUMARNÁMSKEIÐ
Hjólaskautafélagið heldur í fyrsta skipti sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 10-17 ára. Námskeiðið verður á mánudögum til fimmtudögum, 11.-21. júlí milli 16:30 og 18:30 í Hjólaskautahöllinni Sævarhöfða 33. Verð, nánari upplýsingar og skráningu má finna hér. Komdu að rúlla í sumar! |
JUNIOR ROLLER DERBY - SUMMER PROGRAM
This summer, Roller Derby Iceland will for the first time have a summer program for kids from 10-17 years old. The program will be from Mondays to Thursdays, July 11th-21st between 4:30pm and 6:30pm at our roller rink in Sævarhöfði 33 (Hjólaskautahöllin). Price, further info and sign-up can be found here. Come and roll with us this summer! |
11 JÚNÍ 2022: ALÞJÓÐLEGUR BLANDAÐUR ÆFINGALEIKUR
Við í Hjólaskautafélaginu ætlum að fagna lokum þessa frábæra leikárs, sem við vorum svo heppin að geta átt eftir Covid, núna fyrir sumarfrí. Skautarar geta skráð sig til leiks HÉR . Liðin verða Eldur vs. Ís. Það verður svo að sjálfsögðu eftirpartí hjá okkur í Hjólaskautahöllinni um kvöldið. Fólk af öllum kynjum og öllum hæfnisstigum er velkomið að skrá sig, svo lengi sem það hefur leyfi til að skrimma. Einnig er hægt að skrá sig sem dómari eða NSO og við höfum samband við þig. Fyrir þá sem vilja koma og horfa á, þá verður æfingaleikurinn haldinn í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness og frítt verður inn. Nánari tímasetning verður auglýst þegar nær dregur. Fyrir allar nánari upplýsingar, hafið samband við events@rollerderby.is. Við hlökkum til að sjá þig! |
JUNE 11TH 2022: INTERNATIONAL ALL GENDER SCRIMMAGE
We at Roller Derby Iceland are having an all-gender scrimmage to celebrate an amazing derby period we have been fortunate enough to have after Covid, before we go on a summer break. Skaters can join by signing up HERE. The teams will be Fire vs Ice. Of course there will be an afterparty, and at that time of the year, it will be pretty much bright out 24/7 here in Iceland. We are so happy to be able to play derby again so there will be no sign-up fee. Just sign up, book your flight, grab your skates and maybe some clean underwear and get your ass over here! All level of players of all genders are eligible. Being over 18 and having got the green light to scrimmage from your league is the only thing you need. You can also apply here if you would like to ref/nso and we'll contact you. Let us know if you need a place to stay and we'll find someone to host you. For more information e-mail events@rollerderby.is. See you in Iceland in June! |
PÁSKALOKUN OG SUMARDISKÓ
Lokað verður hjá okkur yfir páskana (ekkert opið gólf 16. apríl). Við hlökkum til að sjá ykkur aftur á Sumar diskói 21.apríl, en nánari upplýsingar má finna hér. Gleðilegt súkkulaðiát og sjáumst á sumardiskói! |
EASTER HOURS AND SUMMER DISCO
We are closed over the Easter holidays (no open floor on the 16th of April). We look forward to seeing you again on Summer disco on the 21st of April, more information can be found here. Happy chocolate eating and see you at the summer disco! |
OPNUN OG GLEÐI
Opin skautagólf byrja aftur í Hjólaskautahöllinni frá og með laugardeginum 5. febrúar og verða nú alla laugardaga milli klukkan 13 og 15. Einnig munu roller derby æfingar hefjast á ný í vikunni skv. sóttvarnarreglum ÍSÍ og nýliðanámskeiðin munu fara fram samkvæmt plani. Finnir þú fyrir slappleika viljum við þó biðja þig um að koma ekki í Hjólaskautahöllina fyrr en eftir neikvætt hraðpróf. Hér má finna allar nánari upplýsingar um opnu gólfin okkar. Hafir þú áhuga á að koma á nýliðanámskeið í roller derby þá skaltu endilega kíkja hingað. 2.2.22
|
OPEN ROLLER RINK ONCE AGAIN
Our open skate floors will start again on Saturday February 5th at our roller rink and onwards on Saturdays between 1pm and 3pm. Roller Derby practices will start again this week according to ÍSÍ's covid guidelines and the Fresh Meat Programs will go on as planned. If you are feeling unwell we ask you kindly to not visit our roller rink until you can provide negative rapid test results. Here you can find further information on our open floors. If you're interested in our Fresh Meat Program you'll find everything about it here. |
LOKAÐ AÐEINS LENGUR
Vegna fjölda Covid smita í samfélaginu finnst okkur ábyrgast að hafa áfram lokað í Hjólaskautahöllinni, allavega út janúar. Við endurskoðum stöðuna vikulega og munum auglýsa nýjan opnunartíma þegar nær dregur sem mun þá verða á laugardögum milli 13 og 15 í stað sunnudaga. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á opnu gólfi og nýliðanámskeiðunum í febrúar og þökkum þolinmæðina þangað til. |
CLOSED JUST A LITTLE BIT LONGER
Due to the many Covid infections in the community right now we feel that the most responsible decision is to keep our rink closed at least throughout January. The decision is reconsidered every week and we will advertise new opening hours as soon as possible. We look forward to have you at our open floors and fresh meat programs in February and thank you for your patience. |
25/1/22
JÓLAFRÍ OG BREYTTUR OPNUNARTÍMI
Síðasta opna gólfið árið 2021 verður sunnudaginn 19. desember. Eftir það förum við í smá jólafrí en byrjum aftur í janúar – nákvæm dagsetning verður auglýst síðar, en verið er að skipuleggja æfingabúðir fyrir Ragnarök og nýliðanámskeið í janúar áður en við byrjum aftur með opið skautagólf. Opnunartími á nýju ári verður á laugardögum frá 13 – 15. Verið velkomin! |
HOLIDAY BREAK AND NEW HOURS
The last open floor of 2021 will be on Sunday the 19th of December. After that we'll have a little holiday break and open up again in January – a more precise date will be announced later, as we are planning a bootcamp for Ragnarök as well as a Fresh Meat course in January before we start again with the open floors. The new opening hours in 2022 will be on Saturdays from 1pm – 3pm. Looking forward to seeing you! |
10/12/21