VIÐ ERUM HJÓLASKAUTAFÉLAGIÐ - HEIMILI HJÓLASKAUTAATS Á ÍSLANDI
Myndir á síðunni eru eftir Joe Mac, Richard LaFortune og Hlíðar Berg.
Video: Viggo Hansson
Myndir á síðunni eru eftir Joe Mac, Richard LaFortune og Hlíðar Berg.
Video: Viggo Hansson
FRÉTTIR
RECENT NEWS
Junior Derby haustönn hefst í september
Haustönnin byrjar af fullum krafti í september og eru öll 10-17 ára hjartanlega velkomin að æfa hjá okkur (fædd 2006-2014).
Æfingar fyrir nýja skautara eru á mánudögum kl.17:30-19:00. Fyrsta æfing er mánudaginn 9 september 2024.
ATH. Það er í boði fyrir byrjendur að koma í einn ókeypis prufutíma í september á mánudögum.
Æfingar fyrir nýja skautara eru á mánudögum kl.17:30-19:00. Fyrsta æfing er mánudaginn 9 september 2024.
ATH. Það er í boði fyrir byrjendur að koma í einn ókeypis prufutíma í september á mánudögum.
Nýliðanámskeið | Beginner's course
Ragnarök vs Wet City Rollers vs Small Wonder Skate Club
Framundan er roller derby Þríhöfði í Hertz höllinni (Gróttu). Heimaliðið okkar Ragnarök taka á móti Wet City Rollers frá Noregi og Small Wonder Skate Club frá Bandaríkjunum þann 6. apríl næstkomandi.
Hurð opnar 13:00 og fyrsti leikurinn (Ragnarök vs Wet City Rollers) hefst kl 13:30. Leikur nr 2 (Ragnarök vs Small Wonder Skate Club) er svo kl 15:45, og þriðji leikurinn (Wet City Rollers vs Small Wonder Skate Club) er kl 18:00. Miðaverð er 2000 kr í forsölu á tix.is eða 2500 kr við hurð fyrir alla 3 leikina. Verð fyrir einn leik er 1000 kr á tix eða 1200 kr við hurð. Við hlökkum til að sjá ykkur í höllinni og áfram Ragnarök! |
Coming up is a roller derby triple header in the Hertz sports hall in Seltjarnarnes (Grótta).
Our very own Ragnarök will welcome Wet City Rollers from Norway and Small Wonder Skate Club from the USA on April 6th. Doors open at 1PM and the first game (Ragnarök vs Wet City Rollers) starts at 13:30. Bout 2 (Ragnarök vs Small Wonder Skate Club) starts at 15:45 and the last game (Wet City Rollers vs Small Wonder Skate Club) starts at 18:00. Tickets for all 3 games are 2000 ISK in presale on tix.is or 2500 at the door. Tickets for 1 game is 1000 ISK in presale or 1200 at the door. We look forward to seeing you cheering Ragnarök on! |
Ragnarök vs Maryland Roller Derby
Það er komið að fyrsta roller derby leik ársins! Heimalið Roller Derby Iceland, Ragnarök, tekur á móti bandaríska liðinu Maryland All Stars í Hertz höllinni, Seltjarnarnesi (Gróttu), laugardaginn 3. febrúar.
Hurð opnar 12:00 og leikurinn hefst á slaginu 12:30! Miðaverð er 1000kr í forsölu á tix.is eða 1200kr við hurð. Við hlökkum til að sjá ykkur í höllinni og áfram Ragnarök! |
It's time for the first roller derby bout of the year! Roller Derby Iceland's team, Ragnarök, welcome the American team Maryland All Stars to the Hertz sportshall in Seltjarnarnes (Grótta) on Saturday february 3rd.
The doors open at 12:00 and the game starts at 12:30! Tickets are 1000 ISK in presale on tix.is or 1200 ISK at the door. We can't wait to see you and let's go Ragnarök! |
Nýliðanámskeið janúar 2024Það er komið að fyrsta nýliðanámskeiði ársins! Hefur þig alltaf dreymt um að fljúga um gólfið á hjólaskautum? Viltu verða svalasta manneskja sem þú þekkir? Langar þig að æfa skemmtilegustu snertiíþrótt í heimi í frábærum félagsskap, fullt af hasar, hörku og útrás?
Roller Derby Iceland býður upp á spennandi nýliðanámskeið þann 23. janúar 2024 kl 18:30-21:00. Verð fyrir kvöldið eru litlar 2000 krónur. Engjar áhyggjur ef þú átt enga hjólaskauta, þú þarft bara að koma með hjálm og góða skapið! Takmarkað pláss í boði! |
Fresh Meat course January 2024It's time for our first newbie course of the year! Have you always wanted to fly around the floor on roller skates? Do you want to become the coolest person you know? Do you want to play the best contact sport in the world, with incredible people, full of action, excitement and the best weekly outlet?
Roller Derby Iceland invites you to an exciting Fresh Meat course on January 23rd 2024 at 6:30-9PM. The price for the night is only 2000 ISK. Don't worry if you don't have any roller skates, you only need to bring a helmet and a smile! Limited places available! |
10.01.2024
Junior Roller Derby vorönn 2024
Við erum spennt að fara að halda áfram með Junior Roller Derby æfingar, fyrir krakka á aldrinum 10-17 ára (fædd 2006-2014).
Æfingar fyrir nýja skautara eru á mánudögum kl.17:30-19. Fyrsta æfing er mánudaginn 8 janúar og síðasta æfingin er 22. maí 2024.
ATH. Það er í boði fyrir byrjendur að koma í einn ókeypis prufutíma í janúar á mánudögum.
Æfingar fyrir nýja skautara eru á mánudögum kl.17:30-19. Fyrsta æfing er mánudaginn 8 janúar og síðasta æfingin er 22. maí 2024.
ATH. Það er í boði fyrir byrjendur að koma í einn ókeypis prufutíma í janúar á mánudögum.
23.12.23
Ragnarök vs Traverse City
02.12.2023
Þríhöfði | Triple Header | Ragnarök vs Lehigh Valley vs North Wales
Hjólaskautafélagið bíður ykkur velkomin á roller derby þríhöfða þann 11. nóvember í Gróttu.
Það þýðir þrír, já þú last rétt, ÞRÍR (3), roller derby leikir á einum degi! Miðar eru til sölu á tix.is Það verður stjarnfræðileg stemning í höllinni, ekki láta þetta fram hjá þér fara! |
Roller Derby Iceland welcomes you to a roller derby triple header on November 11th in Grótta.
That means three, yes you read correctly THREE (3), roller derby bouts in one day! Tickets are for sale on tix.is The atmosphere will be out of this world, don't let this pass you by! |
Hrekkjavökudiskó 2023 | Halloween disco 2023
Það verður hryllilegt hjólaskautadiskó hjá okkur í Hjólaskautahöllinni, Sævarhöfða 33, þann 4. nóvember klukkan 13:00!
Öll sem koma í búning fá sleikjó! Verðskrá: Fullorðnir: 1000kr 11-15 ára: 500kr 0-10 ára: frítt í fylgd með fullorðnum. Leiga á skautum: 500kr Leiga á öryggishlífum (ekki hjálmur): 500kr Ekki gleyma hjálminum! |
We are hosting a spooky Halloween roller disco on Saturday 4th of November at 1PM!
Everyone who wears a costume will get a lollipop! Price list: Adults: 1000 ISK 11-15 year olds: 500 ISK 0-10 year olds: Free if accompanied by an adult. Skate rental: 500 ISK Pad rental: 500 ISK Don't forget to bring your own helmet! |
Roller Derby triple header/þríhöfði
Hjólaskautafélagið bíður ykkur velkomin á roller derby þríhöfða þann 14. október í Gróttu.
Það þýðir þrír, já þú last rétt, ÞRÍR (3), roller derby leikir á einum degi! Okkar eina sanna heimalið Ragnarök tekur á móti Wiltshire Roller Derby og Team Unicorn frá Bretlandi. Miðar eru til sölu á tix.is Það verður stjarnfræðileg stemning í höllinni, ekki láta þetta fram hjá þér fara! |
Roller Derby Iceland welcomes you to a roller derby triple header on October 14th in Grótta.
That means three, yes you read correctly THREE (3), roller derby bouts in one day! Our one and only home team Ragnarök welcomes Wiltshire Roller Derby and Team Unicorn from the UK. Tickets are for sale on tix.is The atmosphere will be out of this world, don't let this pass you by! |
3.10.23
Nýliðanámskeið || Fresh Meat Course
Langar þig að prófa Roller Derby? Viltu læra undirstöðuatriði á hjólaskautum og komast í frábæran félagsskap?
Það er komið að næsta nýliðanámskeiði í hjólaskautati fyrir 18 ára og eldri. Tvær dagsetningar eru í boði, 5. september og 9. september. Frekari upplýsingar og skráning fer fram hér. 25.08.23
|
Do you dream of trying Roller Derby? Do you want to learn the basics of skating and get to know our awesome community?
It's time for the next fresh meat course at Roller Derby Iceland. Two dates to choose from, the 5th of September and the 9th of September. More info and sign up is here. |
Junior roller derby haust 2023 |
Junior roller derby fall 2023 |
Nú í september fer hauststarfið okkar í Hjólaskautafélaginu á fullt skrið og þá hefjum við næsta krakkanámskeið í roller derby. Allir krakkar á aldrinum 10-17 ára eru velkomin að æfa hjá okkur og er ekki nauðsyn að kunna neitt að skauta því við kennum það.
Æfingar eru á mánudögum kl 17:30-19 fyrir alla og á miðvikudögum kl 17:30-19 fyrir reyndari iðkendur. Frekari upplýsingar, verðskrá og skráning hér (þau sem voru að æfa í vor þurfa ekki að skrá sig). |
This September marks the beginning of our fall semester and with it the start of our next Junior roller derby course. All children from 10-17 years old are welcome and there's no requirement to know how to skate as we teach skating from scratch.
Practices are held on Mondays from 5:30-7PM for everyone, and on Wednesdays from 5:30-7PM for experienced skaters. For more info, prices and sign up click here (no need to sign up again for those who have been with us before). |
21.08.23
GLEÐIGANGAN - LAUGARDAGINN 12.ÁGÚST 2023Um helgina ætlum við að taka þátt í Gleðigöngunni og við hvetjum ykkur öll til að mæta og sýna stuðning í verki.
Við verðum því með lokað laugardaginn 12.ágúst, en ef þið hafið reynslu af því að skauta úti og viljið skauta með okkur í göngunni endilega hafið samband 🏳️🌈 Sjáumst í göngunni! |
PRIDE PARADE -SATURDAY 12TH OF AUGUST 2023On Saturday we will be joining the Pride parade in Reykjavík and we encourage all to join and show support.
We will therefor be closed Saturday 12th of August but if you are used to skating outside and want to join us for the parade please contact us 🏳️🌈 See you at pride! |
Gleðilegt sumar! |
Happy Summer! |
Það er kominn júní og við í hjólaskautafélaginu höfum farið í sumarfrí frá öllum skipulögðum Roller Derby æfingum fram í ágúst.
Við ætlum samt að hafa opið gólf hjá okkur nokkra daga í sumar og er komin dagskrá fyrir Júní: 10. júní - Opið gólf frá 13-15 17. júní - Íslenskt hjólaskautadiskó frá 13-15 24. júní - LOKAÐ Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar sem gætu orðið. Nánari opnunartímar fyrir júlí og ágúst verða auglýstir síðar. Ekki gleyma að fylgja okkur á instagram til að fá allar nýjustu fréttir! |
June is here and we at Roller Derby Iceland are taking a summer break from all regular roller derby training until August.
We are still planning to keep some open floors open this summer and the Saturday schedule for June is as follows: 10th June - open floor from 1PM-3PM 17th June - Icelandic Roller Disco from 1PM-3PM 24th June - CLOSED We reserve the right to change this schedule without much notice. Opening hours for July and August will be announced later. Don't forget to follow us on instagram to get all the latest and greatest news! |
Double header!
Roller Derby Iceland bíður upp á sannkallaða roller derby veislu þann 6. maí næstkomandi í Hertz höllinni, Seltjarnarnesi (Gróttu).
Heimaliðið okkar Ragnarök tekur á móti liðunum CalSquad frá Bandaríkjunum og Tyne&Fear frá Bretlandi, ásamt því að frábæru krakkarnir okkar í junior derby deildunum ætla að sýna kúnstir sínar með sýningu og æfingaleik í byrjun dags! Allar upplýsingar eru á Facebook. ATH það verður þá ekkert opið gólf þessa helgi. |
Roller Derby Iceland is hosting a whole day of roller derby goodness on the 6th of May at the Hertz sports hall in Seltjarnarnes (Grótta).
Our home team Ragnarök is playing against CalSquad from the USA and Tyne&Fear from the UK, and our very own juniors will be debuting their skills with a showcase and scrimmage to start the day. All info is on Facebook. ATTN: There will be no open floor this Saturday. |
Triple header!
Sjálfboðaliðar óskast!
Hefur þú áhuga á roller derby en ert ekki viss um að þú viljir byrja að skauta?
Vissir þú að það er engin skylda að vera skautari til þess að vera partur af æðislega samfélaginu okkar? Við leitum að fólki sem langar að slást í lið með okkur og aðstoða okkur við að halda heimaleiki vorið 2023. Um er að ræða þrjá leiki 1. apríl og þrjá leiki 6. maí. Viltu vera memm? |
Are you interested in roller derby but not sure if you want to be a skater?
Did you know that there is no skating required to join our growing derby family? We are seeking people who want to join us in hosting home games this spring, 2023. We are hosting three games on the 1st of April and another three on the 6th of May. Want in? |
Junior Roller Derby vorönn 2023Þekkir þú krakka á aldrinum 10-17 ára sem hafa áhuga á því að læra að skauta og prófa Roller Derby?
Vorannarnámskeið hjólaskautafélagsins í Junior Roller Derby hefst 16. janúar. Æfingar fyrir byrjendur eru á mánudögum frá 17:30-19:00 og fyrir lengra komna á miðvikudögum frá 17:30-19:00. Hér má sjá meira um Junior Roller Derby og skráning fer fram hér. |
Junior Roller Derby spring semester 2023Are there any 10-17 year olds in your life that want to learn to skate and try Roller Derby?
Roller Derby Iceland's spring semester Junior Roller Derby practices will start on Monday 16th of January. Practices for beginners are on Mondays at 5:30PM-7PM and for more advanced skaters on Wednesdays at 5:30PM-7PM. Here you can read more about Junior Roller Derby and sign up is here. |
Nýliðanámskeið 2023 / Fresh meat course 2023
Skráning er hafin á nýliðanámskeið í roller derby fyrir 18 ára og eldri. Tvær dagssetningar eru í boði:
Þriðjudagurinn 24. janúar frá 19:30 - 22:00 Laugardagurinn 28. janúar frá 10:30 - 13:00 Námskeiðið fer fram í Hjólaskautahöllinni okkar Sævarhöfða 33, gjaldið er 2500 krónur fyrir námskeiðið og allur búnaður er innifalinn nema hjálmur. Íþróttin verður kynnt og kennd verða undirstöðuatriði í skautahæfni á hjólaskautum. Engin fyrri reynsla nauðsynleg! Öll kyn eru velkomin. Hlökkum til að skauta með þér! |
Sign-up for our roller derby fresh meat course has started (only for 18+). Two dates are available:
Tuesday January 24th from 7:30 pm -10:00 pm Saturday January 28th from 10:30 am - 1:00 pm The course takes place at our roller rink in Sævarhöfði 33. The price for the course is 2500 ISK and all gear is included apart from helmets. We'll introduce the sport to you and teach you the fundamentals of roller skating. No prior experience necessary! All genders are welcome. We look forward to roll with you! |
Lokað frá 17.desember til 7.janúar
Closed from 17th of December til 7th of Januar
Við ætlum að enda þetta frábæra hjólaskautaár á jóladiskói næstu helgi, 10.desember. Við verðum síðan með lokað frá 17.desember til 7.janúar (báðir dagar meðtaldir) en byrjum á nýju hjólaskautaári laugardaginn 14.janúar.
Hlökkum til að sjá ykkur í jólakósí um helgina! |
We are going end this wonderful year of skates with X-mas disco next weekend, 10th of December. We will then be closed from 17th of December till 7th of January (both days included) but will start the year of skates on Saturday the 14th of January.
We look forward to seeing you in cozy X-mas mood during the weekend! |
5/12/22
hJÓLAskautadiskó - XMAS roller disco
Skildu það vera hjóla(skauta)jól?
Jólaðu þig í gang á aðventunni og komdu að rúlla í kring um jólatré við bráðskemmtilega jólatónlist! Það verður jóla-hjólaskautadiskó í Hjólaskautahöllinni laugardaginn 10. desember milli klukkan 13 og 15! Jólatónlist, jóla- og diskóljós, jólatré og frábær skemmtun! Frítt inn fyrir 10 ára og yngri sem koma með skautandi fullorðnum einstakling (annars 500kr), 500kr inn fyrir 11-15 ára og 1000kr fyrir 16ára og eldri. Hægt verður að leigja skauta og hlífar hjá okkur á 500 kr en annars er öllum velkomið að koma með sín eigin farartæki á hjólum og hlífðarbúnað. Nauðsynlegt er að koma með sinn eigin hjálm. Fólk í hjólastólum er sérstaklega velkomið, það er hjólastólaaðgengi að húsinu. Nammi, gos og varningur til styrktar Hjólaskautafélaginu verður til sölu á staðnum. Hlökkum til að sjá þig! |
Get your festive feels on for our Christmas Roller Disco at our roller skating hall on Saturday December 10th between 1 and 3pm!
Christmas music, christmas and disco lights and a christmas tree to skate around! Free admission for 10 year old and younger when joined by a skating adult (otherwise admission is 500ISK), 500 ISK for 11-15 year olds and 1000 ISK for 16year olds and older. Rental skates and protective gear is 500 ISK but everyone is welcome to bring their own device on wheels and gear. Please bring your own helmet. Wheelchair users are especially welcome, the hall is wheelchair accessible. We’ll have candy, soda and merch to support Roller Derby Iceland for sale at the event. We look forward to see you! |
30/11/22
Roller Derby double - Ragnarök vs Copenhagen Ladybugs + mixed friendly
Hjólaskautafélagið (Roller Derby Iceland) kynnir með stollti næsta heimaleik liðsins okkar, Ragnarök.
Spilaðir verða tveir Roller Derby leikir: Fyrst taka Ragnarök á móti danska liðinu Copenhagen Ladybugs og eftir þann leik verður blandaður vinaleikur þar sem blandað verður í lið úr bæði Ragnarök og Copenhagen Ladybugs. Laugardaginn 26. nóvember í Hertz höllinni, Seltjarnarnesi (Gróttu). Hurð opnar 13:15. Miðaverð er 1000kr þegar verslað er á tix.is og 1200kr við hurð. Frítt er á vinaleikinn. Ekki missa af einstöku tækifæri til að sjá bráðskemmtilega og öðruvísi íþrótt og að styðja við bakið á íslenska liðinu okkar! |
Roller Derby Iceland is proud to present our team, Ragnarök's, next home bout.
We welcome the Danish team Copenhagen Ladybugs to play 2 bouts. The first one: Ragnarök vs Copenhagen Ladybugs and the second a mixed team friendly. Saturday November 26th at the Hertz sports hall in Seltjarnarnes. Doors open at 13:15. Tickets are 1000isk on tix.is and 1200isk at the door. Free entry for the friendly. Don't miss this chance to see the world's best sport (unbiased opinion) live in Iceland and to support our (only) local team! |