Hefur þú brennandi áhuga á roller derby en ert enginn skautari? |
|
Til að halda uppi félagi eins og Hjólaskautafélaginu þarf meira en nokkra skautara og glimmer. Til þess að halda einn leik þarf A.M.K. heilt skautalið, þjálfara, 7 skautandi dómara, 9 óskautandi dómara og embættismenn, 2 sjúkraliða, 2 brautarninjur, kynni, miðasölu og sjoppufólk, videomyndara, ljósmyndara, DJ, samfélagsmiðlara og þá er ekki allt upp talið. Þetta er að undanskyldu öllu öðru sem við gerum og viljum halda áfram að gera til að bæta samfélagið okkar eins og að halda opin gólf og aðra skemmtilega viðburði. Þetta gætum við ekki án allra frábæru sjálfboðaliðanna sem hafa slegist í lið með okkur í gegn um árin. |
To keep an organization like Roller Derby Iceland we need a bit more than a few skaters and some glitter. To host a single game we need at least a whole team of skaters, coaches and benchcrew, 7 skating officials, 9 non skating officials, 2 medics, 2 track ninjas, an announcer, ticket and merch sales folks, video taper, photographer, DJ and a social media poster to name a few. This is in addition to everything else we do to improve our local community such as hosting weekly roller discos and other awesome events. This would be impossible without all the incredible volunteers who have joined us through the years. |