Velkomin í Hjólaskautafélagið!
English below
Æfingatímar Nýliðaæfingar Þriðjudagar 19:15-21:30 Ragnarök æfingar Miðvikudagar 19:00-21:00 Föstudagar 16:30-19:00 Sunnudagar 09:45-12:00 (Grótta) Opið gólf (fyrir alla) Laugardagar 13:00-15:00 Allar æfingar fara fram í Hjólaskautahöllinni Sævarhöfða 33 nema annað komi fram. |
Búnaður Þú getur fengið allan búnað hjá okkur nema hjálm. Ef þú vilt kaupa þinn eigin búnað er m.a. hægt að fá hjólaskauta í verslun Sportís, Pollyanna.is og stundum í Sports Direct. Meðlimir Hjólaskautafélagsins fá einnig 10% afslátt í vefverslun Bruised Boutique sem er sérstaklega fyrir roller derby. Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar um búnað. Við mælum með íþróttafatnaði og að koma með vatnsflösku á æfingar. |
Æfingar
Skautahæfni - markmið Kenna og auka færni í undirstöðuatriðum. t.a.m. skauta fram og aftur á bak, crossovers, snúa sér við og hopp. Auka sjálfstraust skautara til að undirbúa þau fyrir hjólaskautaat. Derbyhæfni - markmið Kennsla á leikreglur hjólaskautaats ásamt undirstöðuatriðum á skautum, t.d. myndun og hreyfing veggja og snerting milli skautara. Einnig er kennt að dæma derby. |
Ragnarök æfingar Æfingar fyrir þá skautara sem hafa náð lágmarkshæfni til að keppa í hjólaskautaati með heimaliðinu Ragnarök. Veggjaæfingar, jammer færni, vörn, sókn, æfingaleikir og fleira. |
Nýliðaþjálfarar
Coaches
Coaches
English: Welcome to our league!
Practice hours Fresh Meat practices Tuesdays 7:15pm-9:30pm Ragnarök practices Wednesdays 7:30pm-10pm Fridays 4:45pm-7pm Sundays 10:00am-1pm (in Grótta) Open floor (for everyone) Sundays 1pm-3pm All practices take place at our rink (Hjólaskautahöllin) in Sævarhöfði 33 unless stated otherwise. |
Gear You can get all necessary practice gear from us except for helmets. If you want to purchase your own gear, some shops that have roller skates in Iceland include Sportís, Pollyanna.is and sometimes Sports Direct. Members of RDÍ also get a 10% discount from the online roller derby shop Bruised Boutique which specializes in derby gear. Feel free to contact us for any further recommendations for roller derby gear. We recommend sportswear and bringing a water bottle to practices. |
Practices
Skating skills practice
Teaches basic skills like skating forward and backwards, crossovers, turning around and jumps. Increase skaters’ confidence to prepare them for roller derby. Derby skills practice Focuses on the rules of roller derby as well as basic roller derby skating drills such as the formation and movements of walls and contact between skaters. We also teach reffing. |
Ragnarök practices
Practices for those who have gained the minimum skills to compete in roller derby with the home team Ragnarök. Wall drills, jammer skills, defense, offense, scrimmages and more. |